Um mig

Ég er 25 ára nemi í M.Ed. námi við Háskóla Íslands. Ég er tölvunörd fyrst og fremst ásamt því að vera áhugamaður um tónlist, klettaklifur, útivist og margt fleira.


Ég nýti þessa síðu fyrst og fremst til að halda utan um verkefni sem ég er að vinna í.

Arnar Úlfarsson

arnar[hja]arnar.me